Vaktin

Íslenska þjóðfylkingin

Mynd með færslu

„Íslenska þjóðfylkingin vill standa vörð um fullveldi, sjálfstæði Íslands og íslenska menningu. Grunnstefna flokksins er: Einstaklingsfrelsi, auka beint lýðræði, takmörkun ríkisafskipta, gegnsæjan ríkisrekstur, náttúruvernd, friðsöm og haftalaus milliríkjaviðskipti. ÍÞ beitir sér fyrir auknu jafnvægi í byggðum landsins, málefnum fjölskyldna og heimila. Efla smærri og meðalstór fyrirtæki, sem eru hornsteinar samfélagsins. Málefni öryrkja og aldraðra eru í öndvegi og vinna gegn fátækt á Íslandi.“

Framboðslisti: Íslenska þjóðfylkingin

Kjördæmi: Íslenska þjóðfylkingin