SVEITARSTJÓRNARKOSNINGAR 2018
SVEITARSTJÓRNARKOSNINGAR
2018

Húmanistaflokkurinn

Mynd með færslu

„Húmanistaflokkurinn er alþjóðlegur flokkur sem starfar á Íslandi og stefnir að róttækum breytingum á ríkjandi kerfi. Flokkurinn byggir stefnu sína á frelsi og mannréttindum. Mannréttindasáttmáli Sameinuðu þjóðanna er eitt af grundvallar stefnuskjölum hans.“

Framboðslisti: Húmanistaflokkurinn