Vaktin

Flokkur fólksins

Mynd með færslu

„Flokkur Fólksins vill stokka spilin upp á nýtt og koma á verðlagi hér á landi til samræmis við það besta sem þekkist í löndunum í kringum okkur. Flokkur Fólksins vill gera öllum kleift að lifa hér með reisn en ekki bara fáum útvöldum auðvaldsgæðingum.“

Framboðslisti: Flokkur fólksins