Vaktin

Björt framtíð

Mynd með færslu

„Björt framtíð er vettvangur fólks sem vill gera gagn í stjórnmálum og taka þátt í stjórnmálum á uppbyggilegan hátt. Björt framtíð kennir sig við víðsýni, frjálslyndi og umhverfisvernd. Hún vill efla traust í samfélaginu og leggur nokkra áherslu á „consensus“ stjórnmál. Þau birtast m.a. í því að í BF eru tveir formenn, sem kallast formaður og stjórnarformaður og í uppbyggingu flokksins að öðru leyti.“

Framboðslisti: Björt framtíð