Vaktin

Alþýðufylkingin

Mynd með færslu

„Alþýðufylkingin er baráttutæki íslenskrar alþýðu til að bæta hag sinn með því að heimta sitt úr höndum auðstéttarinnar. Til þess er nauðsynlegt að efla lýðræði, pólitískt og efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar og vinda ofan af markaðsvæðingu sem hefur aukist á flestum sviðum undanfarna áratugi.“

Framboðslisti: Alþýðufylkingin