Mynd:
Leit
Senda inn fyrirspurn
Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú leitar að hér á ruv.is/hjalp þá getur þú sent inn fyrirspurn með því að smella á hnappinn hér að neðan.
Spurt og svarað
Útsending á vefnum byrjar tveimur tímum aftur í tímann, hvað geri ég?
Á beinu vefstreymi RÚV og RÚV2 er svokölluð DVR tækni sem gerir notendum kleift að fara allt að 2 klst aftur í tímann og horfa á útsendinguna einsog hún var. Þetta hefur oft verið nefnt "Tímaflakk" eða "Tímavél" hjá þjónustuaðilum.
Vegna smávægilegrar villu í þeim spilara sem RÚV notar þá kemur þessi hegðun fram í Safari (frá útgáfu 9) á borð og fartölvum. Aðrir vafrar haga sér eðlilega, þ.e.a.s byrja strax á beinni útsendingu.
Einfalt er að fara í beina útsendingu en til þess þarf að smellta á "Beint" hnapinn eða draga bendilinn til enda hægra megin.
Birt : 15.08.2016 - 10:54Tengdar spurningar
Ég sé ekki sjónvarpsútsendinguna. Hvað er að?
Margt kemur til greina og fer eftir því hvernig þú tekur á móti sjónvarpsmerkinu.Helstu þættir sem g...Ég finn ekki uppáhaldsþáttinn minn í leigunni (VOD). Af hverju ekki?
RÚV rekur ekki leigurnar. Það gera símafyrirtækin Vodafone og Síminn og hafa heimild til að birta ák...Hvernig næ ég RÚV2
RÚV2 má finna á útsendingarkerfum Vodafone og Símans.Vodafone:Útsendingarnar nást á öllu adsl/ljósle...Útsending á vefnum byrjar tveimur tímum aftur í tímann, hvað geri ég?
Á beinu vefstreymi RÚV og RÚV2 er svokölluð DVR tækni sem gerir notendum kleift að fara allt að 2 kl...Hvað er DVR?
DVR er skammstöfun fyrir Digital Video Recorder og samheiti yfir stafrænar upptökur á mynd...- 1 af 6
- næsta ›