Leit

Senda inn fyrirspurn

Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú leitar að hér á ruv.is/hjalp þá getur þú sent inn fyrirspurn með því að smella á hnappinn hér að neðan.

Senda inn fyrirspurn

Spurt og svarað

Nást sendingar RÚV einnig um önnur dreifikerfi?

RÚV og RÚV HD munu sem fyrr nást á xDSL, og ljósleiðarakerfum Vodafone og Símans. Þær útsendingar eru ekki á vegum RÚV heldur hafa símafyrirtækin heimild til að dreifa útsendingunni á dreifikerfum sínum. Nánar um dreifikerfi Vodafone og Símans. Athugið að símafyrirtækin rukka fyrir afnot af myndlyklum en ekki er greitt viðbótargjald fyrir RÚV.

Birt : 23.12.2014 - 10:03

Tengdar spurningar

Hvar fæ ég loftnet ef ég þarf að skipta?

Athugaðu að ekki er víst að skipta þurfi um loftnet. UHF-loftnet fást víða í raftækjaverslunum. Á...

Verður útsendingin betri?

Stafrænar sendingar geta í mörgum tilfellum sýnt mun betri mynd en þær hliðrænu. Myndir sem eru í my...

Hvað getur valdið truflunum á móttöku?

Helstu þættir sem geta valdið truflunum á móttöku sjónvarpsmerkja um loftnet eru:Ef raki kemst í lof...

Hvenær verður hliðrænum (analog) sendingum hætt?

RÚV hættir hliðrænni sjónvarpsdreifingu í áföngum. Byrjað verður að slökkva á fyrstu sendunum seinni...

Hvenær hefjast háskerpuútsendingar (HD) RÚV?

RÚV HD er þegar dreift í háskerpu á dreifikerfum DVB-T2 í gegnum UHF loftnet, og á kerfum Símans og...