Leit

Senda inn fyrirspurn

Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú leitar að hér á ruv.is/hjalp þá getur þú sent inn fyrirspurn með því að smella á hnappinn hér að neðan.

Senda inn fyrirspurn

Spurt og svarað

Hversu mikið gagnamagn nota ég þegar ég hlusta eða horfi á efni RÚV

Eftirfarandi tafla sýnir gagnanotkun fyrir allt útvarpsstreymi, hvort sem það er bein vefútsending eða hlustun í spilara.

Gæði streymis Gagnamagn á klukkustund
128 Kbps 57,6 MB/klst
320 Kbps 144 MB/klst

Kbps - Kílobitar á sekúndu
MB/klst - Megabæti á klukkustund

Sjónvarpsstreymi er sent út í 4 mismunandi gæðum. Spilarinn nemur hraða nettengingarinnar sem notandinn er á og notast við þann straum sem hentar best. Því er gagnanotkun mismunandi eftir því hvaða gæði notandinn fær. Taflan hér að neðan sýnir gagnamagnsnotkun fyrir beint sjónvarpsstreymi eftir gæðum.

Gæði streymis Gagnamagn á klukkustund
500 Kbps 225 MB/klst
800 Kbps 360 MB/klst
1200 Kbps 540 MB/klst
2400 Kbps 1080 MB/klst

 

Birt : 01.09.2016 - 12:37

Tengdar spurningar

Ég finn ekki uppáhaldsþáttinn minn í leigunni (VOD). Af hverju ekki?

RÚV rekur ekki leigurnar. Það gera símafyrirtækin Vodafone og Síminn og hafa heimild til að birta ák...

Hvað er spilari?

Spilarinn er vefupptökusafn RÚV. Þar er safnað saman upptökum af Rás 1, Rás 2 og RÚV til spilun...

Hvað þýðir „Stream not found“ og hvað geri ég?

Nokkrar ástæður geta valdið því að þessi villa kemur fram.1) Stundum kemur villan stream not fo...

Afhverju flokkast efni úr spilara sem erlent niðurhal?

  Ef áhorf í spilara er flokkað sem erlent niðurhal geta þessar ástæður legið að baki:...

Spilarinn birtist ekki, hvað get ég gert?

Þegar þú sérð engan spilara þarftu að öllum líkindum að uppfæra Flash hjá þér. Það er gert hér....