Leit
Senda inn fyrirspurn
Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú leitar að hér á ruv.is/hjalp þá getur þú sent inn fyrirspurn með því að smella á hnappinn hér að neðan.
Spurt og svarað
Hversu lengi er útvarps- og sjónvarpsefni aðgengilegt á vefnum?
RÚV geymir upptökur úr útvarpi og sjónvarpi að jafnaði í þrjá mánuði frá fyrsta útsendingardegi. Athugið að erlendir framhaldsþættir og heimildarmyndir eru margir einungis aðgengilegar í eina viku á vefnum og er lokað fyrir ip-tölur utan Íslands í þeim dagskrárliðum. Sumt aðkeypt efni hefur RÚV ekki leyfi til að vera með aðgengilegt á vefnum.
Birt : 17.12.2014 - 16:34Tengdar spurningar
Ég sé ekki sjónvarpsútsendinguna. Hvað er að?
Margt kemur til greina og fer eftir því hvernig þú tekur á móti sjónvarpsmerkinu.Helstu þættir sem g...Get ég horft á RÚV í gegnum gervihnött?
Gervihnattarútsendingu verður haldið áfram en hún er ekki hluti dreifikerfis RÚV heldur þjónusta sem...Ég finn ekki uppáhaldsþáttinn minn í leigunni (VOD). Af hverju ekki?
RÚV rekur ekki leigurnar. Það gera símafyrirtækin Vodafone og Síminn og hafa heimild til að birta ák...Hvernig næ ég RÚV2
RÚV2 má finna á útsendingarkerfum Vodafone og Símans.Vodafone:Útsendingarnar nást á öllu adsl/ljósle...Hvað er spilari?
Spilarinn er vefupptökusafn RÚV. Þar er safnað saman upptökum af Rás 1, Rás 2 og RÚV til spilun...- 1 af 7
- næsta ›