Leit

Senda inn fyrirspurn

Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú leitar að hér á ruv.is/hjalp þá getur þú sent inn fyrirspurn með því að smella á hnappinn hér að neðan.

Senda inn fyrirspurn

Spurt og svarað

Hvað gerðist 2. febrúar 2015?

 

Þann 2. febrúar 2015 urðu ein stærstu tímamót í íslenskri fjarskiptasögu þegar hliðrænum útsendingum var hætt og nýtt stafrænt dreifikerfi virkjað.

Gamla dreifikerfinu var lokað 2. febrúar 2015 á eftirfarandi stöðum: (póstnúmer)

  • Höfuðborgarsvæði (101, 103, 104, 105, 107, 108, 109, 110, 111, 112, 113, 116, 170, 200, 201, 203, 210, 220, 221, 225, 270, 271)
  • Reykanes (190, 230, 233, 235, 240, 250, 260)
  • Akranes (300, 301)
  • Ísafjarðardjúp (400, 401, 410, 420, 425, 430)
  • Strandir (510, 512, 520, 524)
  • Vestur-Húnavatnssýsla (530, 531)
  • Austur-Húnsvatnssýsla (540, 541, 545)
Birt : 02.02.2015 - 10:23

Tengdar spurningar

Stafrænt sjónvarp

Með stafrænum sjónvarpssendingum, í gegnum loftnet, stórbatnar þjónusta RÚV við sjónvarpsáhorfendur...

Hvað þarf ég að gera til að ná stafrænu útsendingarmerki RÚV í gegnum loftnet?

Ef þú átt nýlegt sjónvarp eru allar líkur á að tækið sé með stafrænan móttakara sem skilur DVB-T eða...

Þarf ég að kaupa nýtt loftnet eða annan móttökubúnað?

Núverandi hliðrænt dreifikerfi RÚV er víða á VHF sviði. Stafrænu útsendingarnar verða á UHF sviði. Þ...

Ég er með gamalt sjónvarp. Get ég þá ekki horft á RÚV?

Til að taka á móti stafrænu útsendingarmerki þarf að líkindum að kaupa DVB-T2 móttakara fyrir eldri...

Ég ætla að kaupa mér nýtt sjónvarp. Hvað þarf ég að hafa í huga?

Sjónvarpið ætti undantekningarlaust að vera háskerputæki (HD) og með innbyggðan DVB-T2 móttakara.