Leit
Senda inn fyrirspurn
Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú leitar að hér á ruv.is/hjalp þá getur þú sent inn fyrirspurn með því að smella á hnappinn hér að neðan.
Spurt og svarað
Hvað er netútvarp og hvernig get ég hlustað?
Netútvarp er, eins og nafnið gefur til kynna, útvarp á netinu og er hægt að kaupa sérstök viðtæki sem spila netútvarp. Íslendingar í útlöndum eiga gjarnan slík tæki og geta þá hlustað á RÚV í eldhúsinu hvar sem er í heiminum. Setja þarf réttar slóðir í þessi viðtæki:
Rás 1:
Rás 2:
Rondó:
Sum viðtæki styðja móttöku á streymi í HLS-formi og þá er hægt að setja inn þessar streymislóðir hér að neðan í þau tæki.
Rás 1: http://sip-live.hds.adaptive.level3.net/hls-live/ruv-ras1/_definst_/live...
Rás 2: http://sip-live.hds.adaptive.level3.net/hls-live/ruv-ras2/_definst_/live...
Rondó: http://sip-live.hds.adaptive.level3.net/hls-live/ruv-ras3/_definst_/live...
KrakkaRÚV: http://sip-live.hds.adaptive.level3.net/hls-live/ruv-ras4/_definst_/live...
Athugið!
Mörg netútvörp taka stöðvar frá þriðja aðila, t.d. vefsíðum sem miðla útvarpsstöðvum. RÚV getur ekki tekið ábyrgð á skráningum stöðva og þjónustu við þær fjölmörgu síður sem bjóða þessa þjónustu á netinu. Vefdeild RÚV er þó reiðubúin að aðstoða notendur við skráningar útvarpsstöðva okkar á slíkar síður sé þess óskað.
Tengdar spurningar
Hvar finn ég á Rás 1 eða Rás 2 í útvarpinu?
Útvarpsrásir RÚV eru á mismunandi tíðni eftir því hvar þú ert á landinu þar sem við erum með senda u...Er hægt að hlusta á RÚV á langbylgju (LW)?
Já, langbylgjustöðin á Gufuskálum sendir á 189 kHz og Eiðum á 207 kHz.Langbylgjustöðvarnar á Gufuská...Hvað er spilari?
Spilarinn er vefupptökusafn RÚV. Þar er safnað saman upptökum af Rás 1, Rás 2 og RÚV til spilun...Af hverju er ekki allt útvarps- og sjónvarpsefni sett á vefinn?
RÚV hefur ekki réttindi til að sýna stóran hluta af útsendri sjónvarpsdagskrá á vefnum. Þetta gildir...Hvernig hlusta ég á beina útsendingu Rásar 1 eða Rásar 2 á vefnum?
Settu músina yfir Í BEINNI merkið á forsíðu RÚV.is - efst hægra megin. Þá birtist li...- 1 af 5
- næsta ›