Stafrænt sjónvarp

Örbylgjukerfið hættir

Í júní 2017 verður slökkt á örbylgjudreifikerfi sjónvarps.  Þetta kerfi er í eigu og rekstri hj...

Styður RÚV appið Chromecast?

RÚV appið á Android býður upp á stuðning fyrir Chromecast. Unnið er að því að útvíkka þjónustun...

Get ég notað spilara RÚV í vafra í snjallsjónvarpi?

Flest öll snjallsjónvörp (SmartTV) hafa innbyggðan vafra sem hægt er að nota til að vafra um in...

Hvað gerðist 2. febrúar 2015?

 Þann 2. febrúar 2015 urðu ein stærstu tímamót í íslenskri fjarskiptasögu þegar hliðrænum útsen...

Hefur nýja dreifikerfið áhrif á útvarpssendingar?

Rás 1, Rás 2 og Rondó verður dreift um nýja kerfið en hefðbundin FM-dreifing verður áfram við lýði s...

Nást sendingar RÚV einnig um önnur dreifikerfi?

RÚV og RÚV HD munu sem fyrr nást á xDSL, og ljósleiðarakerfum Vodafone og Símans. Þær útsendingar er...

Afhverju hættir RÚV hliðrænum sjónvarpsútsendingum?

Núverandi sjónvarpsdreifikerfi RÚV er gamalt og byggir á úreltri tækni. Hliðrænar sjónvarpsútsending...

Hvernig er HD-merkið?

Úsendingar RÚV eru 1080 50i.

Get ég horft á RÚV í háskerpu?

Hægt er að horfa á RÚV HD í háskerpu ef sjónvarpið er með DVB-T2 móttakara og tengt UHF loftneti....

Hvenær hefjast háskerpuútsendingar (HD) RÚV?

RÚV HD er þegar dreift í háskerpu á dreifikerfum DVB-T2 í gegnum UHF loftnet, og á kerfum Símans og...

Pages