Sjónvarp

Hvernig sæki ég og set upp RÚV appið á AppleTV?

Útvarps og sjónvarps forrit (app) eru nú komin fyrir nýjustu Apple TV (tvOS) sem hægt er a...

Örbylgjukerfið hættir

Í júní 2017 verður slökkt á örbylgjudreifikerfi sjónvarps.  Þetta kerfi er í eigu og rekstri hj...

Styður RÚV appið Chromecast?

RÚV appið á Android býður upp á stuðning fyrir Chromecast. Unnið er að því að útvíkka þjónustun...

Get ég notað spilara RÚV í vafra í snjallsjónvarpi?

Flest öll snjallsjónvörp (SmartTV) hafa innbyggðan vafra sem hægt er að nota til að vafra um in...

Hvað er Textavarpið?

Textavarpið er einn af miðlum Ríkisútvarpsins og er gamalgróin frétta- og upplýsingaveita. Á Te...

Hversu lengi er útvarps- og sjónvarpsefni aðgengilegt á vefnum?

RÚV geymir upptökur úr útvarpi og sjónvarpi að jafnaði í þrjá mánuði frá fyrsta útsendingardegi. Ath...

Hvar finn ég upplýsingar um dagskrá?

Þú færð greinargott yfirlit yfir dagskrá allra miðla RÚV á síðunni ruv.is/dagskra sem og í...

Hvernig horfi ég á beina útsendingu RÚV á vefnum?

Settu músina yfir Í BEINNI merkið á forsíðu RÚV.is -  efst hægra megin. Þá birtist li...

Af hverju er ekki allt útvarps- og sjónvarpsefni sett á vefinn?

RÚV hefur ekki réttindi til að sýna stóran hluta af útsendri sjónvarpsdagskrá á vefnum. Þetta gildir...

Hvað er spilari?

Spilarinn er vefupptökusafn RÚV. Þar er safnað saman upptökum af Rás 1, Rás 2 og RÚV til spilun...

Pages