Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 24. september 2018
Aðgengilegt á vef til 23. desember 2018

Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Hljóðritun frá tónleikum Ungsveitar Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem fram fóru í Eldborgarsal Hörpu 23. september. Á efnisskrá: Viatore (Hommage à Arvo Pärt) eftir Peteris Vasks. Sinfónía nr. 5 eftir Dmitríj Shostakovitsj. Stjórnandi: Daníel Raiskin. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.