Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 6. september 2018
Aðgengilegt á vef til 5. desember 2018

Sinfóníutónleikar

Bein útsending frá upphafstónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborgarsal Hörpu. Á efnisskrá: Ungverskur mars eftir Hector Berlioz. Fiðlukonsert nr.2 eftir Béla Bartók. Tríó í a-moll eftir Maurice Ravel í hljómsveitarútsetningu eftir Yan Pascal Tortelier. Bolero eftir Maurice Ravel. Eineikari: Renaud Capuçon. Stjórnandi: Yan Pascal Tortelier. Kynnir: Guðni Tómasson.