Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 31. maí 2018
Aðgengilegt á vef til 29. ágúst 2018

Sinfóníutónleikar

Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem fram fóru í Eldborgarsal Hörpu, 25. maí sl. Á efnisskrá: Ciel d'hiver, Vetrarhiminn eftir Kaiju Saariaho.. Fiðlukonsert eftir Jean Sibelius. Konsert fyrir hljómsveit eftir Béla Bartók. Einleikarai: Alina Pogostkina. Stjórnandi: Daniel Blendulf. Kynnir: Guðni Tómasson.