Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 24. júní 2018
Aðgengilegt á vef til 24. september 2018

Frjálsar hendur - Bernskuheimili Ólafar Sigurðardóttur

Í þessum þætti las umsjónarmaður úr grein Ólafar Sigurðardóttur frá Hlöðum, sem hún birti í Eimreiðinni árið 1906 og hét Bernskuheimili mitt. Heldur er sú lýsing ófögur og nöturleg á íslensku heimilishaldi á seinni hluta 19. aldar.