Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 29. mars 2018
Aðgengilegt á vef til 27. júní 2018

Edda II: Líf guðanna eftir Jón Leifs

Hljóðritun frá frumflutningi verksins á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborgarsal Hörpu, 23. mars sl. Einsöngvarar: Hanna Dóra Sturludóttir, Elmar Gilbertsson og Kristinn Sigmundsson. Kór: Schola cantorum. Kórstjóri: Hörður Áskelsson. Stjórnandi: Hermann Bäumer. Kynnir: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. Tónleikarnir eru hluti af opinberri hátíðardagskrá í tilefni af aldarafmæli fullveldis Íslands.