Söngvakeppnisfréttir

Helga rokkar með Finnum: „Var að læra að gera þetta“

Rokkhundarnir í Blind Channel flytja framlag Finna í Eurovision í ár. Ekki eru allir sammála um gæði lagsins, mörgum þykir það gamaldags og hallærislegt en aðrir spá því mjög góðu gengi. Helga Möller segir lagið melódískt og það fær hana til að...
08.05.2021 - 12:12

Daði og Gagnamagnið halda til Rotterdam

Íslenski Eurovisionhópurinn lagði af stað úr Efstaleiti á fimmta tímanum í morgun. Leiðin liggur til Rotterdam í Hollandi, þar sem Daði og Gagnamagnið stíga á svið fimmtudaginn 20. maí, og svo vonandi aftur tveimur dögum síðar.
08.05.2021 - 05:36

Jaja ding dong-gaurinn verður stigakynnir í Eurovision

Nú er komið í ljós hver kynnir stigin fyrir Íslands hönd í úrslitum Eurovision-söngvakeppninnar sem fara fram í Rotterdam 22. maí. Það verður enginn annar en Olaf Yohansson, betur þekktur sem Jaja ding dong-gaurinn, sem Hannes Óli Ágústsson lék svo...

Facebook