Söngvakeppnisfréttir

Iceland in second Eurovision semi-final

The song has not yet been written, but Daði Freyr and his Gagnamagnið colleagues already know that they will perform for Iceland in the first half of the second Eurovision Song Contest semi-final in Rotterdam on 20th May 2021.

Daði kemur fram á fimmtudagskvöldinu í Eurovision

Daði Freyr sem mun semja Eurovision-framlag Íslands í ár kemur fram í fyrri hluta síðari undankeppni Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva, fimmtudagskvöldið 20. maí í vor.
17.11.2020 - 15:50

„Ætla að reyna að koma fyrir tveimur upphækkunum“

„Við vorum bara bæði að suða í hvort öðru,“ segir Daði Freyr um hvernig hann og RÚV sættust á að hann flytti framlag Íslands í Eurovision á næsta ári. „Þetta var aðallega spurning með Söngvakeppnina. En ég er til í að hafa þetta svona,“ sagði Daði...

Facebook