Söngvakeppnisfréttir
„Ég veit að fólk innan hópsins óttast um öryggi sitt“
„Ég finn það einhvern veginn innst inni að það var ekkert annað í stöðunni, þótt ég sé stressaður og hræddur líka,“ segir Matthías Tryggvi Haraldsson söngvari Hatara skömmu eftir að palenstínski fáninn er hrifsaður af hópnum í úrslitum Eurovision... 15.04.2021 - 13:55
Bolaðu skrímslum í burtu með dansinum hans Daða
Daði Freyr fer yfir danssporin í Eurovision-laginu 10 Years í nýju kennslumyndbandi. 12.04.2021 - 15:29
Daði og gagnamagnið áttundu á svið í Rotterdam
Daði og Gagnamagnið verða áttundu í röðinni upp á svið á síðara Eurovision-undanúrslitakvöldinu í Rotterdam í maí, en röðun keppenda var gerð opinber í morgun. 30.03.2021 - 11:32