Söngvakeppnisfréttir

Listaritstjóri BBC móðgaður fyrir hönd Íslendinga

Listaritstjóri breska ríkisútvarpsins segir Eurovision-mynd Wills Ferrells þreytandi og ófyndna. Það sem verra er, hún dragi upp fávísa og leiðigjarna mynd af Íslendingum.
28.06.2020 - 12:03

Íslenskum Eurovision-aðdáendum líkar mynd Ferrells

Svo er að sjá sem Eurovision-kvikmynd Wills Ferrells falli í nokkuð frjóan jarðveg hjá íslenskum aðdáendum Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Heimsfrumsýning breyttist í heimapartý

Ekkert verður af heimsfrumsýningu á Eurovision-mynd Wills Ferrell í íþróttahúsinu á Húsavík eins og til stóð þar sem ekki fékkst tilskilið leyfi hjá Netflix. Þess í stað eru bæjarbúar hvattir til að safnast saman í heimahúsum og horfa saman á...

Facebook