Söngvakeppnisfréttir

Jennifer Garner þvær þvott með Daða

Hollywood leikkonan Jennifer Garner er ein þeirra sem Daði og Gagnamagnið hafa heillað upp úr skónun en hún deildi skemmtilegu myndbandi af sér taka Daðadansinn svokallaða.

Það er kúl að hlýða

Rapplagið Það er kúl að hlýða með þeim Önnu Maríu og Marínó vakti verðskuldaða athygli í þættinum Eurovision-gleði - Okkar 12 stig en þar reyna þau að vera góðar fyrirmyndir fyrir börn. Lagið kom fyrir í grínatriði sem sýnt var í þættinum.
18.05.2020 - 15:17

„Fimm Daðar er samt ekki nóg“

Daði Freyr heillaði Evrópu enn einu sinni upp úr skónum í gær. Myndbandskveðja hans í beinni útsendingu frá Hollandi skar sig úr og vakti lukku hjá áhorfendum.