Söngvakeppnisfréttir
Daði og gagnamagnið áttundu á svið í Rotterdam
Daði og Gagnamagnið verða áttundu í röðinni upp á svið á síðara Eurovision-undanúrslitakvöldinu í Rotterdam í maí, en röðun keppenda var gerð opinber í morgun. 30.03.2021 - 11:32
Daði og Gagnamagnið frumsýna myndbandið við 10 Years
Daði og Gagnamagnið eru eina von mannkyns í myndbandinu við Eurovision-lagið 10 Years, þar sem skrímsli, eldfjöll og Ólafur Darri Ólafsson koma við sögu. 29.03.2021 - 11:18
Öll Norðurlöndin búin að velja sér lag
Í fyrsta sinn í 24 ár verður framlag Dana í Eurovision sungið á dönsku. Allar Norðurlandaþjóðirnar hafa nú valið lög til þátttöku í Eurovision. 16.03.2021 - 08:00
Erlent · Innlent · Danmörk · Eurovision · Finnland · Ísland · Noregur · Popptónlist · Svíþjóð · Söngvakeppni · Tónlist · Menningarefni