Skagastrandarlistinn
Sjálfkjörið í tveimur sveitarfélögum
Ekki þarf að að kjósa í tveimur sveitarfélögum í sveitarstjórnarkosningunum á morgun, þar sem aðeins einn framboðslisti barst. Þar er því sjálfkjörið. Þetta er í Tjörneshreppi og Sveitarfélaginu Skagaströnd.
13.05.2022 - 17:00