Whitney

Whitney

Whitney: Can I Be Me

Heimildarmynd frá 2017 um söngkonuna Whitney Houston þar sem fjallað er um ævi hennar og feril, meðal annars með viðtölum við nánustu fjölskyldu, vini og samstarfsfólk. Leikstjórn: Nick Broomfield og Rudi Dolezal.