Westwood: pönkari, átrúnaðargoð og aðgerðarsinni

Westwood: pönkari, átrúnaðargoð og aðgerðarsinni

Westwood: punk, icon, activist

Heimildarmynd um hönnuðinn Vivienne Westwood. Í myndinni er fjallað um líf hennar og persónuleika, tísku og menningararfinn sem hún skilur eftir auk baráttu hennar sem aðgerðasinni. Einlægur og grípandi óður til merkrar menningarmótandi stjörnu sem barðist við halda í heilindi í viðskiptaheimi sem einblínir á gróða og magn. Leikstjóri: Lorna Tucker.