Villi Valli

Villi Valli

Heimildarmynd um Vilberg Vilbergsson, sem er betur þekktur sem Villi Valli. Hann hefur verið kallaður krúnudjásn vestfirsks tónlistarlífs og var hann aðeins ellefu ára þegar hann lék í fyrsta sinn fyrir dansi á Flateyri. Dagskrárgerð: Snævar Sölvason og Jón Sigurpálsson. Framleiðandi: Edinborg Menningarmiðstöð.