Víkingur leikur Glass

Víkingur leikur Glass

Víkingur Heiðar Ólafsson leikur og spjallar um tónlist Philip Glass, eins stærsta núlifandi tónskálds í heimi, víðsvegar um Hörpu, tónlistarhús. Þátturinn var unninn í samvinnu við þýsku plötuútgáfuna Deutsche Grammophon. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. Framleiðsla: RÚV.