Víkingur leikur Debussy, Rameau og Mussorgskíj

Víkingur leikur Debussy, Rameau og Mussorgskíj

Upptaka frá tónleikum Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara í Eldborg, Hörpu, í mars 2021. Víkingur leikur hljómborðsverk eftir frönsku tónskáldin Claude Debussy og Jean-Philippe Rameau auk eins helsta meistaraverks rússneskra tónbókmennta, Mynda á sýningu, eftir Modest Mussorgskíj sem flutt er í umritun Vladimirs Horowitz. Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson.