Vikan með Gísla Marteini

26.03.2021

Gestir þáttarins þessu sinni voru þau Patrekur Jaime Plaza raunveruleikastjarna og áhrifavaldur, Anna Svava Knútsdóttir uppistandari og viðskiptakona og Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra.

Gísli Marteinn fór yfir Fréttir Vikunnar og Berglind Pétursdóttir fór yfir Páskahátíðina eins og hún leggur sig.

Ellen Kristjánsdóttir og John Grant lokuðu þættinum með hugljúfu lagi, Veldu stjörnu.

Birt

26. mars 2021

Aðgengilegt til

27. mars 2022
Vikan með Gísla Marteini

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Salóme Þorkelsdóttir.