Vika sex

Samskipti í Kynlífi

Í þessum þætti talar Kolbrún Hrund um samskipti í kynlífi.

Frumsýnt

4. feb. 2020

Aðgengilegt til

5. des. 2023
Vika sex

Vika sex

Fimm þátta sería þar sem Kolbrún Hrund fræðir okkur um kynvitund og yndisleika kynlífsins. Hér er farið yfir þá hluti sem oft eru ósagðir og einnig hvernig kynlífsmenning nútímans er.

Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir er verkefnastýra Jafnréttisskóla Reykjavíkur. Kolbrún er lærður grunnskólakennari og er með meistaragráðu í Kynjafræði og diplómu í Kynfræði. Hún stýrir jafnréttis- og kynheilbrigðismálum hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar.

Dagskrárgerð: Hafsteinn Vilhelmsson og Hekla Egilsdóttir

Sérfræðingur: Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir

Grafík: Arna Rún Gústafsdóttir

Förðun: Eygló Ólöf Birgisdóttir