View from the Top

View from the Top

Á leið á toppinn

Rómantísk gamanmynd frá 2003 með Gwyneth Paltrow í aðalhlutverki. Donna er ung kona sem ákveður láta drauma sína rætast og komast frá smábænum sem hún ólst upp í og skoða heiminn með því gerast flugfreyja. Leikstjóri: Bruno Barreto. Önnur hlutverk: Christina Appelgate, Mark Ruffalo og Candice Bergen.