Við
Us
Ljúfsárir gamanþættir um Petersen-fjölskylduna sem fer í frí um Evrópu. Fjölskyldufaðirinn reynir að vinna aftur ást eiginkonu sinnar og sættast við son sinn. Þættirnir eru byggðir á samnefndri metsölubók eftir David Nicholls. Aðalhlutverk: Tom Hollander og Saskia Reeves. Leikstjóri: Geoffrey Sax.