Victor Hugo, óvinur ríkisins

Victor Hugo, óvinur ríkisins

Victor Hugo, ennemi d'État

Leikin þáttaröð um franska rithöfundinn Victor Hugo. Árið er 1848 og Victor Hugo festist í pólitískri hringiðu þegar bylting brýst út í París. Á sama tíma reynir hann leggja lokahönd á Vesalingana og deilir tíma sínum milli eiginkonu sinnar og tveggja ástkvenna. Aðalhlutverk: Yannick Choirat, Isabelle Carré og Erika Sainte. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.