Vestfjarðavíkingurinn

Vestfjarðavíkingurinn

Keppni aflraunamanna á Vestfjörðum var haldin í júlí síðastliðnum, 29. árið í röð, og þar þreyttu sterkustu menn Íslands fjölbreyttar þrautir. Í þættinum er fylgst með æsilegri keppni og átökum og fjallað um fleira sem fyrir augu bar á Vestfjörðum meðan á keppninni stóð. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. Dagskrárgerð: Óskar Þór Nikulásson.