Verksummerki

Verksummerki

Heimildarmynd um rithöfundinn og hugsjónakonuna Steinunni Sigurðardóttur sem átti 50 ára rithöfundarafmæli á árinu 2019. Í myndinni er fjallað um verk hennar í gegnum tíðina, gildi skáldskaparins og mikilvægi baráttunnar fyrir því vernda náttúruna í sinni stærstu og smæstu mynd. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson og Arthúr Björgvin Bollason. Framleiðandi: Ljóney ehf.