Velkomin til Téténíu

Velkomin til Téténíu

Welcome to Chechnya

Bandarísk heimildamynd frá 2020. Hópur aðgerðasinna hættir lífi sínu til berjast fyrir réttindum LGBTQ+ fólks í Tsétséníu og safnar efni til segja umheiminum frá ofsóknum sem hinsegin fólk sætir í landinu. Leikstjóri: David France. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.