Velkomin til Leith

Velkomin til Leith

Welcome to Leith

Bandarísk heimildarmynd um atburði í smábænum Leith í Norður-Dakóta. Þekktur einstaklingur sem aðhylltist nasisma flutti til bæjarins og fór ekki leynt með hann hyggðist pólitískum völdum með því stofna nýlendu í bænum fyrir fólk með sömu skoðanir og hann. Bæjarbúum leist ekki á blikuna og sameinuðust um hrekja manninn á brott. Leikstjórar: Michael Beach Nichols og Christopher K. Walker.