Veiðimennirnir

Veiðimennirnir

Fasandræberne

Dönsk spennumynd frá 2014 byggð á skáldsögu eftir Jussi Adler-Olsen. Þegar ungir tvíburar eru myrtir beinist grunur námsmönnum í heimavistarskóla nálægt morðstaðnum. Myndin er sjálfstætt framhald kvikmyndarinnar Konan í búrinu. Leikstjóri: Mikkel Nørgaard. Meðal leikenda eru Nikolaj Lie Kaas, Fares Fares og Pilou Asbæk. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.