Vegir Drottins

Vegir Drottins

Herrens veje II

Í annarri þáttaröð þessa danska fjölskyldudrama fylgjumst við með Krogh-fjölskyldunni einu og hálfu ári eftir andlát yngru sonarins, Augusts. Þeir sem eftir standa reyna hver á sinn hátt takast á við sorgina og fóta sig nýju. En undir yfirborðinu krauma leyndarmál og lygar sem stofna samheldni fjölskyldunnar í hættu. Aðalhlutverk: Lars Mikkelsen, Ann Eleonora Jørgensen, Simon Sears, Fanny Louise Bernth, Camilla Lau og Joen Højerslev. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.