Veðmálahneykslið
Spelskandalen
Sannsögulegir þættir um veðmálahneyksli sem skók sænska íþróttaheiminn á árunum eftir 1990. Bosse er talnaglöggur og lunkinn við að tippa í þróttum. En því reyndari sem hann verður, því augljósara verður að ekki er allt með felldu í getraunaheimi Svíþjóðar. Aðalhlutverk: Björn Elgerd, Edvin Bredefeldt og Eva Melander. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.