Vatnajökull - Eldhjarta Íslands

Land andstæðnanna

Fjórði og jafnframt lokaþátturinn fjallar um landsvæðið og lífið norð-vestan við Vatnjökul. Í Vatnajökli eru hvorki meira minna en sjö megineldstöðvakerfi og þar slær eldhjarta Íslands takfast undir jöklinum. Þarna átti sér stað eitt stærsta eldgos Íslandssögunur þar sem hraunstraumurinn náði alla leið til Eyrarbakka.

Birt

27. sept. 2017

Aðgengilegt til

8. maí 2021
Vatnajökull - Eldhjarta Íslands

Vatnajökull - Eldhjarta Íslands

Nýir eftirtektarverðir heimildarþættir um Vatnajökul, mestu jökulbreiðu í Evrópu. Kraftur jökulsins hefur mikil áhrif á landið og fólkið sem býr í skjóli hans. Í djúpinu undir slær eldhjarta Íslands. Í þáttaröðinni Vatnajökull - eldhjarta Íslands kynnast áhorfendur undraheimi jökulsins, mannlífinu og náttúrunni; baráttu jökuls og elds sem mótað hefur landslag og náttúru sem er einstök í heiminum. Dagskrárgerð: Valdimar Leifsson. Framleiðsla: Lífsmynd.