Vargur

Vargur

Bræðurnir Erik og Atli eiga báðir við fjárhagsvanda stríða af ólíkum ástæðum. Saman grípa þeir til þess ráðs smygla dópi til landsins. Erik skipuleggur verkefnið í þaula og allt virðist ætla ganga upp, en óvænt atvik setur strik í reikninginn. Leikstjóri: Börkur Sigurþórsson. Aðalhlutverk: Gísli Örn Garðarsson, Baltasar Breki Baltasarsson, Anna Próchniak og Marijana Jankovic. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.