Útrýmingarhætta í náttúrunni

Útrýmingarhætta í náttúrunni

Extinction: The Facts

Heimildarþáttur frá BBC þar sem David Attenborough fjallar um tegundir í útrýmingarhættu, mikilvægi líffræðilegs fjölbreytileika og hvaða áhrif það hefur á vistkerfið í heild sinni þegar tegundir hverfa.