Úti

Ermarsund og krakkaútilega

Í sumarlok í fyrra lögðu 6 konur það á sig synda í boðsundi yfir Ermarsundið. Viðureign þeirra við sundið mikla, háa öldutoppa og sjóveiki reyndi mikið á þolgæði og samstöðu hópsins. Þetta er saga þjáninga, hláturs og gráturs. Í síðari hluta þáttarins er fylgst með 4 hressum krökkum skipuleggja og upplifa sitt eigið útivistarævintýri í nágrenni höfuðborgarsvæðisins.

Birt

10. maí 2020

Aðgengilegt til

17. okt. 2021
Úti

Úti

Ferðaþættir í umsjá útivistarhjónanna Brynhildar Ólafsdóttur og Róberts Marshall þar sem þau ferðast með fólki um ósnortna náttúru Íslands.