Útey - 22. júlí

Útey - 22. júlí

Utøya - July 22

Norsk kvikmynd frá 2018 um hryðjuverkaárás hæfriöfgamannsins Anders Breivik í Útey 22. júlí 2011. Í myndinni er árásinni lýst í rauntíma frá sjónarhorni unglingsstúlkunnar Köju sem reynir komast lífs af á sama tíma og hún leitar litlu systur sinni. Leikstjóri: Erik Poppe. Aðalhlutverk: Andrea Berntzen, Aleksander Holmen og Brede Fristad. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.