Upplýsingafundur Almannavarna

12.01.2022

Bein útsending frá upplýsingafundi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og embættis landlæknis. Á fundinum fara Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn Almannavarna og Alma Möller landlæknir yfir stöðu mála vegna COVID-19 faraldursins.

Birt

12. jan. 2022

Aðgengilegt til

12. apríl 2022
Upplýsingafundur Almannavarna

Upplýsingafundur Almannavarna

Bein útsending frá upplýsingafundi Almannavarna vegna COVID-19.