Uppgangur nasista

Rise of the Nazis II

Þáttur 3 af 3

Birt

17. nóv. 2022

Aðgengilegt til

30. des. 2022
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Uppgangur nasista

Uppgangur nasista

Rise of the Nazis II

Önnur þáttaröð BBC um það hvernig nasistar komust til valda. Þýskaland var lýðræðisríki árið 1930. Fjórum árum seinna var landið orðið lögregluríki þar sem ótti ríkti og ofsóknir á hendur minnihlutahópum voru daglegt brauð. Árið 1939 hófst seinni heimsstyrjöldin með hörmulegum afleiðingum fyrir heimsbyggðina alla. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.