Unglingsskepnan

Unglingsskepnan

Teenage dyret

Danskir heimildarþættir um sérkennilega dýrategund sem virðist oft misskilin og utangátta. Dýrin geta ekki ákveðið hvort þau flokkist með hópi fullorðinna eða barna. Í fjórum þáttum skoðum við líf unglingsins og hvernig hann þroskast og lifir í samfélagi mannanna.