Unga Viktoría
The Young Victoria
Söguleg mynd frá BBC um fyrstu ár Viktoríu sem drottning og hjónaband hennar og Alberts prins af Saxe-Coburg og Gotha. Aðalhlutverk: Emily Blunt, Rupert Friend, Paul Bettany, Miranda Richardson og Harriet Walter. Leikstjóri: Jean-Marc Vallée. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.