Undirtónar

Zhrine á tónleikum

Síðustu tónleikar Undirtóna. Svartmálmssveitin Zhrine stígur á stokk í Gamla bíó.

Birt

4. des. 2020

Aðgengilegt til

4. mars 2021
Undirtónar

Undirtónar

Undirtónar fjalla um afkima íslensku rokksenunnar sem blómstra um þessar mundir. Í þáttunum hittir Lovísa Rut Kristjánsdóttir sex frábær bönd og fer með þeim á rótgróna tónleikastaði í miðborg Reykjavíkur. Þetta er rokk í Reykjavík eins og það gerist best.

Þættir