Undirrót haturs
Why We Hate
Heimildarþáttaröð úr smiðju Stevens Spielbergs þar sem sá eiginleiki mannsins að geta hatað er rannsakaður út frá sjónarhorni sálfræði, taugavísinda og félagsfræði sem og í sögulegu samhengi.
Heimildarþáttaröð úr smiðju Stevens Spielbergs þar sem sá eiginleiki mannsins að geta hatað er rannsakaður út frá sjónarhorni sálfræði, taugavísinda og félagsfræði sem og í sögulegu samhengi.